Rækjur

Úthafs- og risarækjur


Við bjóðum upp á breitt vöruúrval af rækjum. Við erum með margar stærðir af þessum hefðbundnu íslensku úthafsrækjum í hæsta gæðaflokki.

Að sama skapi erum við með risarækjur, kóngarækjur, brauðaðar rækjur og svo lengi mætti telja. Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá tilboð í okkar vöruliði.

Risarækjur 

Við höfum verið leiðandi síðustu ár í sölu á risarækjum, þá bæði í stóreldhús og einnig í netenadapakkningum í verslunum. 

Úthafsrækjur

Íslensku úthafsrækjurnar eru ávallt vinsælar, í salatið eða brauðréttinn svo dæmi séu tekin. Við bjóðum uppá þær í ýmsum stærðum og gerðum.

partýrækjur

Ávallt vinsælasti rétturinn í partýinu eða veislunni. Brauðaðar risarækjur sem eru einstaklega góðar djúpsteiktar eða ofnbakaðar. Við bjóðum uppá ýmsar tegundir en þar má hæst nefna Torpedo rækju og Tempura rækju.

argentískar rækjur

Villtar argentískar risarækjur eru virkilega góðar og eru mjög líkar áferð og bragði á humri. Vinsældir þeirra hafa aukist mjög mikið síðustu ár. Við eigum þær í ýmsum stærðum, í skel og án.