Humar
Humar
Við hjá Norðanfiski eigum alltaf nóg til af humri, bæði í skel og skelflettan. Erum með hefðbundinn leturhumar sem íslendingar kannast vel við en einnig erum við með kanadíska humarhala og grjóthumar (Rock lobster).
Við leggjum mikla áherslu á að vera bara með 100% gæði. Ekki hika við að hafa samband ef þú fá tilboð í okkar vöruliði.
