Brauðaðar vörur

Gæða vörur úr íslensku hráefni

Við framleiðum allar okkar brauðaðar vörur sjálf í vinnslunni okkar á Akranesi.

Allur fiskur sem við brauðum fer frosinn í gegnum brauðunarlínuna og er hann því ekki foreldaður. Okkar viðskiptavinir elda vöruna í fyrsta skipti sem skilar sér í auknum gæðum til þeirra.