Fjáraflanir – Sumar 2023

Fjáröflun sem virkar!

Það eru allir búnir að taka grillin sín fram en öllum vantar gourmet sjávarfang á grillið! 

Hvernig hljómar að grilla humar, risarækjur, hörpuskel og túnfisk?

Við hjá Norðanfiski ætlum eins og síðustu ár að bjóða fjáröflunum að selja okkar vörur á góðum kjörum. 

2000kr af hverri seldri einingu rennur til ykkar!

Við erum búin að láta sérútbúa skjöl fyrir Facebook, Instagram, prentun og vefsíður þannig það ætti að vera auðvelt fyrir ykkur að koma fjáröfluninni á framfæri.

Viltu vita meira?