Fjáraflanir – Sumar 2023

Fjáröflun sem virkar!

Sumarið er búið og haustið er tekið við. Það eru því allir komnir í eða á leiðinni í hefðbundna rútínu. Þá er gott að eiga gott sjávarfangg í frystinum til að grípa í.

Við hjá Norðanfiski ætlum eins og síðustu ár að bjóða fjáröflunum að selja okkar vörur á góðum kjörum. 

2000kr af hverri seldri einingu rennur til ykkar!

Við erum búin að láta sérútbúa skjöl fyrir Facebook, Instagram, prentun og vefsíður þannig það ætti að vera auðvelt fyrir ykkur að koma fjáröfluninni á framfæri.

Viltu vita meira?

Contact Form Demo (#4)