Fjáraflanir

HUMAR OG RISARÆKJUR
Við hjá Norðanfiski ætlum eins og síðustu ár að bjóða fjáröflunum að selja okkar vörur á góðum kjörum. 2000kr af hverri seldri einingu rennur til ykkar!
Nú fer senn að líða að jólum og er því tilvalið að selja humar í skel, skelflettan humar og rækjur.
Við erum búin að láta sérútbúa skjöl fyrir Facebook, Instagram, prentun og vefsíður þannig það ætti að vera auðvelt fyrir ykkur að koma fjáröfluninni á framfæri.