Fjáraflanir

Humar og risarækjur!

Við hjá Norðanfiski höfum síðustu ár boðið skólum, íþróttafélögum og fleiri hópum að selja okkar vörur á góðum verðum þar sem stór hluti söluverðs rennur beint til fjáröflunarinnar – 2000kr af hverri seldri einingu!

Fiskur og allskyns sjávarfang verður sífellt vinsælara og eru þetta að reynast vinsælustu vörurnar sem fjáraflanir taka sér fyrir hendur. 

Engin fjáröflun hefur verið jafn vinsæl hjá okkur og þessi hér. Þátttakendur eru að ná virkilega góðum árangri á sama tíma og þeir eru að selja gourmet vöru til sinna viðskiptavina. 

Viltu vita meira?