Humar

Humar

Við hjá Norðanfiski eigum alltaf nóg til af humri, bæði í skel og skelflettan. Erum með hefðbundinn leturhumar sem íslendingar kannast vel við en einnig erum við með kanadíska humarhala og grjóthumar (Rock lobster).

Við leggjum mikla áherslu á að vera bara með 100% gæði. Ekki hika við að hafa samband ef þú fá tilboð í okkar vöruliði.

Humar í skel

Við bjóðum uppá allar stærðir og gerðir af humar í skel. Við flytjum allan leturhumar okkar inn frá Danmörku. 

Skelflettur humar

Að auki eigum við til nóg af skelflettum humar en ásókn í hann hefur aukist mjög mikið síðustu ár. Hann hentar á pizzur, súpur, pasta og í allskyns rétti. Eigum hann einnig til í ýmsum stærðum.

kanadískur humar

Kanadískur humar hefur alla tíð verið mjög vinsæll hjá Ameríkönum en Íslendingar hafa einnig lært að meta þessa tegund af humri. Hann er aðeins grófari en leturhumarinn en lítur einstaklega vel út á disk og er virkilega bragðgóður.

humarsoð

Við framleiðum mikið magn af humarsoði á Akranesi. Við eigum til nokkrar útfærslur af soðinu okkar þannig allir ættu að geta fundið tegund við sitt hæfi. Notum humarklær, humarhausa, skelja og í einni tegund íslenskan grjótkrabba.