Uppskriftir

Eldaðu eins og Sævar á Kol

,,Ég heiti Sævar Lárusson og er yfirkokkur og eigandi á Kol. Í gegnum árin hef ég unnið mikið með frábært hráefni frá Norðanfiski sem hentar einstaklega vel á mínum veitingastað þar sem við erum með mjög breitt úrval af sjávarréttum. 

 

Í góðri samvinnu við allt frábæra fólkið hjá Norðanfiski hef ég útbúið úrval gómsætra rétta sem vonandi rata inn á ykkar heimili. Þetta eru einfaldar en dálítið framandi uppskriftir sem þið verðið bara að prófa.


Njótið!''

 

SÆVAR CHEF

Sýn ofan frá af borðstofuborði með ýmsum réttum, tveimur einstaklingum sem njóta máltíðar og kveikt er á kertum.
20. nóvember 2025
Reyktur lax og egg benedikt Steikt brioche-brauð, reyktur lax sneiddur, pósherað egg, vínber, graflaxsósa, dill
Rjómalöguð súpa í blárri skál, skreytt með rauðum paprikum og hvítum osti, á dökkum dúk.
20. nóvember 2025
Saffran og kókos humarsúpa Smjörsteiktir brauðteningar, rjómaostur með hvítusúkkulaði, paprika, dill, hvítlauks steiktir humarhalar, þeytt smjör, súrdeigsbrauð, sítróna, límóna, epli, appelsína
Lúxusforréttur á dökkum diski, kampavín og hátíðarskreytingar á grænum flauelsdúk.
20. nóvember 2025
Heitreyktur lax á belgískri vöfflu Kokteilsósa, rifinn heitreyktur lax, kirsuberjatómatar, þurrkuð trönuber, klettasalat
Lítil glerskál með mat, með kveikt kerti í bakgrunni, á dökkgrænum fleti.
20. nóvember 2025
Beykireykt bleikja ceviche Rauð epli, vínber, LÍMÓNA, paprika, rauðlaukur, chilli, dill, hunang, sjávarsalt, pipar
Tveir litlir forréttir á dökkum diski, hátíðlegur umgjörð með grænmeti og glasi af kampavíni.
20. nóvember 2025
Beykireykt bleikja tartar Steikt brioche-brauð, rautt pestó, hvítlaukssósa, þurrkuð trönuber, dill
Hjartalaga kexkökur með síld, lauk og piparkornum á trébakka.
19. nóvember 2025
Jólasíld á rúgbrauði