Uppskriftir
Eldaðu eins og Sævar á Kol
,,Ég heiti Sævar Lárusson og er yfirkokkur og eigandi á Kol. Í gegnum árin hef ég unnið mikið með frábært hráefni frá Norðanfiski sem hentar einstaklega vel á mínum veitingastað þar sem við erum með mjög breitt úrval af sjávarréttum.
Í góðri samvinnu við allt frábæra fólkið hjá Norðanfiski hef ég útbúið úrval gómsætra rétta sem vonandi rata inn á ykkar heimili. Þetta eru einfaldar en dálítið framandi uppskriftir sem þið verðið bara að prófa.
Njótið!''
SÆVAR CHEF







